Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tæknistaðall
ENSKA
technical standard
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Ökutæki í flokki L1e-A og hjól, sem eru hönnuð til að vera fótstigin og eru í flokki L1e-B, skulu hönnuð og smíðuð þannig að þau uppfylli allar forskriftir varðandi kröfur og prófunaraðferðir, sem mælt er fyrir um fyrir stýrisgrind, hnakkrör, fremri gaffla og grindur, sem fjallað er um í ISO-staðli 4210:2014, óháð hugsanlegu misræmi í gildissviði í þeim tæknistaðli. Lágmarksgildi tilskilinna prófunarkrafta skal vera í samræmi við töflu 19-1 í lið 1.1.1.1.

[en] Vehicles of category L1e-A and cycles designed to pedal of vehicle category L1e-B shall be designed and constructed as to conform with all prescriptions regarding requirements and test methods laid down for handlebar stem-assembly, seat-post, front forks and frames as encompassed in standard ISO 4210:2014, irrespective of any scope mismatch in that technical standard. The minimum value of the required test forces shall be in accordance with Table 19-1 in point 1.1.1.1.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1824 frá 14. júlí 2016 um breytingu á framseldri reglugerð (ESB) nr. 3/2014, framseldri reglugerð (ESB) nr. 44/2014 og framseldri reglugerð (ESB) nr. 134/2014 að því er varðar kröfur um notkunaröryggi fyrir ökutæki, kröfur um smíði ökutækja og almennar kröfur og kröfur um vistvænleika og afköst knúningseininga

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2016/1824 of 14 July 2016 amending Delegated Regulation (EU) No 3/2014, Delegated Regulation (EU) No 44/2014 and Delegated Regulation (EU) No 134/2014 with regard, respectively, to vehicle functional safety requirements, to vehicle construction and general requirements and to environmental and propulsion unit performance requirements


Skjal nr.
32016R1824
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
tæknilegur staðall

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira