Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hlutfallstala kostnaðar
ENSKA
percentage rate of charge
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Í því skyni að stuðla að stofnun og starfsemi innri markaðarins og til að tryggja að neytendur njóti víðtækrar verndar, er æskilegt að ein og sama aðferðin sé notuð við að reikna út árlega hlutfallstölu kostnaðar við neytendalán innan Bandalagsins alls.

[en] Whereas it is desirable, in order to promote the establishment and functioning of the internal market and to ensure that consumers benefit from a high level of protection, that a single method of calculating the annual percentage rate of charge for consumer credit should be used throughout the Community;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/7/EB frá 16. febrúar 1998 um breytingu á tilskipun 87/102/EBE um samræmingu á lögum og stjórnsýslufyrirmælum aðildarríkjanna varðandi neytendalán

[en] Directive 98/7/EC of the European Parliament and of the Council of 16 February 1998 amending Directive 87/102/EEC for the approximation of the laws, regulations and administrative provisions of the Member States concerning consumer credit

Skjal nr.
31998L0007
Aðalorð
hlutfallstala - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira