Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- sjálfvirkt auðkenniskerfi
- ENSKA
- automatic identification system
- Svið
- flutningar (siglingar)
- Dæmi
-
[is]
Miklar tækniframfarir hafa orðið á sviði búnaðar um borð í skipum sem gerir kleift að veita upplýsingar um skip með sjálfvirkum hætti (sjálfvirkt auðkenniskerfi (AIS-kerfi)) svo auðveldara verði að fylgjast með þeim, auk siglingarita (VDR-kerfa eða svartra kassa) til að auðvelda rannsókn í kjölfar slysa.
- [en] Key technological progress has been made in the area of on-board equipment allowing automatic identification of ships (AIS systems) for enhanced ship monitoring, as well as voyage data recording (VDR systems or "black boxes") to facilitate investigations following accidents.
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/59/EB frá 27. júní 2002 um stofnun eftirlits- og upplýsingakerfis bandalagsins fyrir umferð á sjó og um niðurfellingu á tilskipun ráðsins 93/75/EBE
- [en] Directive 2002/59/EC of the European Parliament and of the Council of 27 June 2002 establishing a Community vessel traffic monitoring and information system and repealing Council Directive 93/75/EEC
- Skjal nr.
- 32002L0059
- Athugasemd
-
Var áður þýtt sem ,sjálfvirkt kennslakerfi´ en breytt 2005.
- Aðalorð
- auðkenniskerfi - orðflokkur no. kyn hk.
- Önnur málfræði
- nafnliður
- ENSKA annar ritháttur
- AIS
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.