Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
búnaður um borð í skipum
ENSKA
marine equipment
DANSKA
udstyr på skibe
SÆNSKA
marin utrustning
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Í ályktun sinni frá 8. júní 1993 um sameiginlega stefnu um öryggi á hafi úti hvatti ráðið framkvæmdastjórnina til að leggja fram tillögur um að samhæfa gildistöku staðla Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO) og aðferðir við viðurkenningu á búnaði um borð í skipum.

[en] Whereas in its resolution of 8 June 1993 on a common policy on safe seas the Council urged the Commission to submit proposals for harmonizing the implementation of IMO standards and the procedures for the approval of marine equipment.

Skilgreining
[en] any article which could be used on board a vessel, voluntarily or in accordance with international rules, and for which the administration of the flag State must give its authorisation. In particular, this relates to life saving, fire protection, navigation and radiocommunication equipment (IATE, marine and inland waterway transport, Council Directive 96/98/EC on marine equipment)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 96/98/EB frá 20. desember 1996 um búnað um borð í skipum

[en] Council Directive 96/98/EC of 20 December 1996 on marine equipment

Skjal nr.
31996L0098
Aðalorð
búnaður - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið
ENSKA annar ritháttur
maritime equipment

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira