Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afstemming
ENSKA
reconciliation
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Eftirfarandi er dæmi um afstemmingu með því að leggja saman aðgreindar afstemmingar í lögsagnarumdæmi hvors lands. Samkvæmt þessari aðferð birtast áhrifin af mismuninum á skatthlutfallinu, sem gildir í landi einingarinnar sem reikningsskilin taka til, og skatthlutfallinu, sem gildir í öðrum lögsagnarumdæmum, ekki sem sérstakur liður í afstemmingunni. Eining getur þurft að fjalla um áhrif af verulegum breytingum, annaðhvort á skatthlutfallið eða samsetningu hagnaðar sem aflað er í öðrum lögsagnarumdæmum, til að útskýra breytingar á viðeigandi skatthlutfalli (hlutföllum) eins og krafist er í d-lið 81. liðar.

[en] The following is an example of a reconciliation prepared by aggregating separate reconciliations for each national jurisdiction. Under this method, the effect of differences between the reporting entity''s own domestic tax rate and the domestic tax rate in other jurisdictions does not appear as a separate item in the reconciliation. An entity may need to discuss the effect of significant changes in either tax rates, or the mix of profits earned in different jurisdictions, in order to explain changes in the applicable tax rate(s), as required by paragraph 81(d).

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1126/2008 frá 3. nóvember 2008 um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002

[en] Commission Regulation (EC) No 1126/2008 of 3 November 2008 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32008R1126
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira