Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upphafstrygging
ENSKA
initial margin
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Miðlægur mótaðili skal hafa fullnægjandi verklag og kerfi til að taka á vanskilum stöðustofnunaraðila. Til að lágmarka smitáhrif slíkra vanskila skal miðlægi mótaðilinn setja ströng þátttökuskilyrði, innheimta nauðsynlegar upphafstryggingar, viðhalda vanskilasjóði og öðru fjármagni til að standa straum af mögulegu tapi. Til að tryggja að hann hafi áfram nægilegt fjármagn skal miðlægi mótaðilinn setja lágmarksfjárhæð sem stærð vanskilasjóðsins má almennt ekki fara niður fyrir.

[en] A CCP should have adequate procedures and mechanisms in place to deal with the default of a clearing member. In order to minimise the contagion risk of such a default, the CCP should have in place stringent participation requirements, collect appropriate initial margins, maintain a default fund and other financial resources to cover potential losses. In order to ensure that it benefits from sufficient resources on an ongoing basis, the CCP should establish a minimum amount below which the size of the default fund is not generally to fall.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 648/2012 frá 4. júlí 2012 um OTC-afleiður, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár

[en] Regulation (EU) No 648/2012 of the European Parliament and of the Council of 4 July 2012 on OTC derivatives, central counterparties and trade repositories

Skjal nr.
32012R0648
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,upphaflegt tryggingarfé´ en breytt 2014.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira