Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
barnheldur
ENSKA
child-resistant
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Ákvarða skal og tilgreina, í samræmi við ADR-aðferðir 3552, 3553, 3560, 3554, 3555, 3556, 3558 eða aðrar viðeigandi ADR-aðferðir fyrir meðalstór ílát undir efni í lausu og í samræmi við ISO-staðal 8317 ef krafist er barnheldrar öryggislokunar fyrir efnablönduna, hvort umbúðir eru hentugar , m.a. lokunin, að því er varðar styrk, þéttleika og þol við venjulegan flutning og meðhöndlun.

[en] The suitability of the packaging, including closures, in terms of its strength, leakproofness and resistance to normal transport and handling, must be determined and reported according to ADR methods 3552, 3553, 3560, 3554, 3555, 3556, 3558, or appropriate ADR Methods for intermediate bulk containers, and, where for the preparation child-resistant closures are required, according to ISO standard 8317.

Skilgreining
[en] childproof, or child resistant, shall mean that the device cannot be disengaged by a child younger than 51 months (32010D0011)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2001/36/EB frá 16. maí 2001 um breytingu á tilskipun ráðsins 91/414/EBE um markaðssetningu plöntuvarnarefna

[en] Commission Directive 2001/36/EC of 16 May 2001 amending Council Directive 91/414/EEC concerning the placing of plant protection products on the market

Skjal nr.
32001L0036
Athugasemd
Í IATE (orðabanka ESB) kemur fram að ,child proof´ er það sama og ,child resistant´. Í dönsku og sænsku er notað aðeins eitt orð, sbr. da. ,børnesikret´ og sæ. ,barnsäker´.

Orðflokkur
lo.
ENSKA annar ritháttur
child resistant

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira