Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
barnheldur
ENSKA
child-resistant
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Ákvarða skal og tilgreina, í samræmi við ADR-aðferðir 3552, 3553, 3560, 3554, 3555, 3556, 3558 eða aðrar viðeigandi ADR-aðferðir fyrir meðalstór ílát undir efni í lausu og í samræmi við ISO-staðal 8317 ef krafist er barnheldrar öryggislokunar fyrir efnablönduna, hvort umbúðir eru hentugar , m.a. lokunin, að því er varðar styrk, þéttleika og þol við venjulegan flutning og meðhöndlun.
[en] The suitability of the packaging, including closures, in terms of its strength, leakproofness and resistance to normal transport and handling, must be determined and reported according to ADR methods 3552, 3553, 3560, 3554, 3555, 3556, 3558, or appropriate ADR Methods for intermediate bulk containers, and, where for the preparation child-resistant closures are required, according to ISO standard 8317.
Skilgreining
[en] childproof, or child resistant, shall mean that the device cannot be disengaged by a child younger than 51 months (32010D0011)
Rit
Stjórnartíðindi EB L 164, 20.6.2001, 29
Skjal nr.
32001L0036
Athugasemd
Í IATE (orðabanka ESB) kemur fram að ,child proof´ er það sama og ,child resistant´. Í dönsku og sænsku er notað aðeins eitt orð, sbr. da. ,børnesikret´ og sæ. ,barnsäker´.
Orðflokkur
lo.
ENSKA annar ritháttur
child resistant