Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sérfræðinganefnd Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna sem fjallar um forskriftir varnarefna, kröfur um skráningu og notkunarstaðla
ENSKA
FAO Panel of Experts on Pesticide Specifications, Registration Requirements and Application Standards
Svið
alþjóðastofnanir
Dæmi
[is] Tilgreina skal að hve miklu leyti plöntuverndarvörur, sem sótt er um leyfi fyrir, uppfylla kröfur um viðeigandi forskriftir Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO), sem samþykktar voru af hálfu sérfræðingahóps um forskriftir varnarefna í sérfræðinganefnd Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna sem fjallar um forskriftir varnarefna, kröfur um skráningu og notkunarstaðla. Lýsa skal ítarlega frávikum frá forskriftum Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna og þau rökstudd.
[en] The extent to which plant protection products for which authorisation is sought comply with relevant FAO specifications, as agreed by the Group of Experts on Pesticide Specification of the FAO Panel of Experts on Pesticide Specifications, Registration Requirements and Application Standards, must be stated. Divergences from FAO specifications must be described in detail, and justified.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 93, 3.4.2013, 85
Skjal nr.
32013R0284
Aðalorð
sérfræðinganefnd - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
Food and Agricultural Organization Panel of Experts on Pesticide Specifications, Registration Requirements and Application Standards

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira