Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eiginfjárkrafa vegna markaðsáhættu
ENSKA
market risk capital requirement
Svið
fjármál
Dæmi
[is] 1. Til viðbótar við útlána-, markaðs- og rekstraráhættu skal endurskoðun og mat sem lögbær yfirvöld framkvæma skv. 124. gr. ná yfir eftirfarandi:

a) niðurstöður álagsprófsins sem framkvæmt er af lánastofnunum sem beita innramatsaðferð,
b) stöðu lánastofnana gagnvart samþjöppunaráhættu og stýringu þeirra á henni, þ.m.t. fylgni þeirra við kröfurnar sem mælt er fyrir um í 108.118. gr., ...

g) niðurstöður álagsprófa sem stofnanir framkvæma með notkun innra líkans til að reikna út eiginfjárkröfur vegna markaðsáhættu skv. V. viðauka við tilskipun 2006/49/EB.

[en] 1. In addition to credit, market and operational risks, the review and evaluation performed by competent authorities pursuant to Article 124 shall include the following:

a) the results of the stress test carried out by the credit institutions applying an IRB approach;
b) the exposure to and management of concentration risk by the credit institutions, including their compliance with the requirements laid down in Articles 108 to 118; ...

g) the results of stress tests carried out by institutions using an internal model to calculate market risk capital requirements under Annex V to Directive 2006/49/EC.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/48/EB frá 14. júní 2006 um stofnun og rekstur lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/48/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 relating to the taking up and pursuit of the business of credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0048-D
Aðalorð
eiginfjárkrafa - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira