Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ábyrgðaraðili
ENSKA
controller
DANSKA
dataansvarlig, registeransvarlig
FRANSKA
responsable du traitement
ÞÝSKA
für die Verarbeitung Verantwortlicher
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Til að tryggja að einstaklingar séu ekki sviptir þeirri vernd sem þeir eiga rétt á samkvæmt þessari tilskipun verður öll vinnsla á persónuupplýsingum í Bandalaginu að fara fram í samræmi við lög einhvers aðildarríkis. Í því sambandi verður vinnsla, sem fer fram á vegum ábyrgðaraðila sem hefur staðfestu í aðildarríki, að falla undir lög þess ríkis.

[en] ... in order to ensure that individuals are not deprived of the protection to which they are entitled under this Directive, any processing of personal data in the Community must be carried out in accordance with the law of one of the Member States; in this connection, processing carried out under the responsibility of a controller who is established in a Member State should be governed by the law of that State;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/46/EB frá 24. október 1995 um vernd einstaklinga í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga og um frjálsa miðlun slíkra upplýsinga

[en] Directive 95/46/EC of the European Parliament and of the Council of 24 October 1995 on the protection of individuals with regard to the processing of personal data and on the free movement of such data

Skjal nr.
31995L0046
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
data controller