Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vöktun
ENSKA
monitoring
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Gögnin, sem safnað er samkvæmt vöktunarkerfinu frá og með árinu 2003, skulu mynda grundvöll að vöktun valfrjálsra skuldbindinga um að draga úr losun koltvísýrings frá vélknúnum ökutækjum, sem framkvæmdastjórnin og bifreiðaiðnaðurinn hafa komið sér saman um, og endurskoðun þeirra ef þörf krefur.

[en] The data collected under the monitoring system from the year 2003 onward shall serve as the basis for monitoring voluntary obligations to reduce emissions of CO2 from motor vehicles agreed between the Commission and the automobile industry and, where necessary, for their revision.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1753/2000/EB frá 22. júní 2000 um að koma á kerfi til að fylgjast með meðaltölu tiltekinnar losunar koltvísýrings frá nýjum fólksbílum

[en] Decision No 1753/2000/EC of the European Parliament and of the Council of 22 June 2000 establishing a scheme to monitor the average specific emissions of CO2 from new passenger cars

Skjal nr.
32000D1753
Athugasemd
Samþykkt 2001 að nota ávallt þýðinguna ,vöktun´ í EB-/ESB-textum þegar því verður við komið.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira