Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vinnsla persónuupplýsinga
ENSKA
processing of personal data
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
Aðildarríkin skulu, í samræmi við þessa tilskipun, vernda grundvallarréttindi og -frelsi manna, einkum rétt þeirra til friðhelgi einkalífs síns, í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga.
Skilgreining
aðgerð eða röð aðgerða, rafrænna eða annarra en rafrænna, svo sem söfnun, skráning, kerfisbinding, geymsla, aðlögun eða breyting, heimt, leit, notkun, miðlun með framsendingu, dreifing eða aðrar aðferðir til að gera upplýsingarnar tiltækar, samantenging eða samkeyrsla, aðgangstakmörkun, afmáun eða eyðilegging
Rit
Stjtíð. EB L 281, 23.11.1995, 38
Skjal nr.
31995L0046
Aðalorð
vinnsla - orðflokkur no. kyn kvk.