Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- vinnsla persónuupplýsinga
- ENSKA
- processing of personal data
- Svið
- upplýsingatækni og fjarskipti
- Dæmi
-
[is]
Ef brýnir almannahagsmunir krefjast þess fer auk þess fram vinnsla opinberra yfirvalda á persónuupplýsingum fyrir opinberlega viðurkennd trúarsamtök til að ná markmiðum samkvæmt stjórnskipunarlögum eða þjóðarétti.
- [en] Whereas, moreover, the processing of personal data by official authorities for achieving aims, laid down in constitutional law or international public law, of officially recognized religious associations is carried out on important grounds of public interest;
- Skilgreining
-
aðgerð eða röð aðgerða, rafrænna eða annarra en rafrænna, svo sem söfnun, skráning, kerfisbinding, geymsla, aðlögun eða breyting, heimt, leit, notkun, miðlun með framsendingu, dreifing eða aðrar aðferðir til að gera upplýsingarnar tiltækar, samantenging eða samkeyrsla, aðgangstakmörkun, afmáun eða eyðilegging
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/46/EB frá 24. október 1995 um vernd einstaklinga í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga og um frjálsa miðlun slíkra upplýsinga
- [en] Directive 95/46/EC of the European Parliament and of the Council of 24 October 1995 on the protection of individuals with regard to the processing of personal data and on the free movement of such data
- Skjal nr.
- 31995L0046
- Aðalorð
- vinnsla - orðflokkur no. kyn kvk.
- ÍSLENSKA annar ritháttur
- vinnsla á persónuupplýsingum
- ENSKA annar ritháttur
- personal data processing
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.