Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bráðabirgðaleyfi
ENSKA
provisional authorisation
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Einnig þykir rétt að heimila aðildarríkjunum að framlengja bráðabirgðaleyfi sem voru veitt fyrir plöntuverndarvörum, sem innihalda gammasýhalótrín, til að veita þeim þann tíma sem er nauðsynlegur til að uppfylla skyldurnar sem settar eru fram í þessari reglugerð að því er varðar þessi bráðabirgðaleyfi.

[en] It is also appropriate to allow Member States to extend provisional authorisations granted for plant protection products containing gamma-cyhalothrin in order to provide them with the time necessary to fulfil the obligations set out in this Regulation as regards those provisional authorisations

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1334/2014 frá 16. desember 2014 um samþykki fyrir virka efninu gammasýhalótríni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 og um að heimila aðildarríkjum að framlengja bráðabirgðaleyfi sem voru veitt fyrir virka efninu

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 1334/2014 of 16 December 2014 approving the active substance gamma-cyhalotrin, in accordance with Regulation (EC) No 1107/2009 of the European Parliament and of the Council concerning the placing of plant protection products on the market, and amending the Annex to Commission Implementing Regulation (EU) No 540/2011 and allowing Member States to extend provisional authorisations granted for that active substance

Skjal nr.
32014R1334
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
provisional authorization

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira