Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bðrauði
ENSKA
haemoglobin
Svið
lyf
Dæmi
[is] Samkvæmt núverandi vísinda- og tækniþekkingu, einkum varðandi járn í fóðri, skulu mjólkurgrísir fá 7 til 16 mg/kg af járni á dag eða 21 mg af járni á hvert kg aukinnar líkamsþyngdar til að viðhalda fullnægjandi blóðrauðastigi.

[en] In accordance with the current scientific and technical knowledge concerning specifically iron in feedingstuffs, suckling pigs must retain 7 to 16 mg/kg of iron daily, or 21 mg of iron kg/body weight gain to maintain adequate levels of haemoglobin.

Skilgreining
[is] öndunarlitarefni rauðkorna sem hefur hæfni til þess að taka upp súrefni (oxyhemoglobin, HbO#SA2$, ildisblóðrauði) og gefa það frá sér (reduced hemoglobin, Hb, ildislaus blóðrauði) (Íðorðasafn lækna á vef Árnastofnunar)

[en] the iron-containing oxygen-transport metalloprotein in the red blood cells of vertebrates, and the tissues of some invertebrates (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1334/2003 frá 25. júlí 2003 um breytingu á skilyrðum varðandi leyfi fyrir nokkrum aukefnum úr flokki snefilefna í fóðri

[en] Commission Regulation (EC) No 1334/2003 of 25 July 2003 amending the conditions for authorisation of a number of additives in feedingstuffs belonging to the group of trace elements

Skjal nr.
32003R1334
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
hemoglobin

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira