Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
brotstyrkur
ENSKA
fracture toughness
DANSKA
brudsejhed, kærvfølsomhed
SÆNSKA
brottseghet
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Fyrir smíðaefni úr málmi önnur en þau sem nefnd eru hér á undan skal sýna fram á samhæfi við vetni í samræmi við ISO 11114-1 og ISO 11114-4. Til vara skulu framleiðendur gera gæðaprófanir á smíðaefni í vetnisumhverfi sem gert er ráð fyrir við notkun. Á grundvelli niðurstaðna skal hönnunin taka tillit til skerðingar aflfræðilegra eiginleika (mótanleika, þreytuþols, brotstyrks, o.s.frv.) sem getur orðið ... .

[en] For metallic materials other than those stated above hydrogen compatibility shall be demonstrated in accordance with ISO 11114-1 and ISO 11114-4. Alternatively, manufacturers shall perform material qualification tests in hydrogen environments as anticipated in service. Based on the results, design should take into account the reduction in mechanical properties (ductility, fatigue strength, fracture toughness, etc.) that may occur ... .

Skilgreining
[en] the resistance of a material to unstable crack propagation in situations where appreciable plastic deformation is confined to a zone surrounding the tip of a propagating crack and only elastic strains occur in the bulk of the material (IATE, INDUSTRY, 2019)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 406/2010 frá 26. apríl 2010 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 79/2009 um gerðarviðurkenningu vetnisknúinna ökutækja

[en] Commission Regulation (EU) No 406/2010 of 26 April 2010 implementing Regulation (EC) No 79/2009 of the European Parliament and of the Council on type-approval of hydrogen-powered motor vehicles

Skjal nr.
32010R0406
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira