Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðurkenndur embættismaður
ENSKA
authorised official
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin skal tilkynna hlutaðeigandi aðildarríki, skriflega og með góðum fyrirvara, um fyrirhugaða eftirlitsvitjun á vettvangi og segja deili á viðurkenndu embættismönnunum og sérfræðingunum.
[en] The Commission shall inform the Member State concerned, in good time and in writing, of the on-site monitoring visit and of the identities of the authorised officials and experts.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 83, 27.3.1999, 8
Skjal nr.
31999R0659
Aðalorð
embættismaður - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
authorized official