Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
efsti hluti borholu
ENSKA
wellhead
DANSKA
brøndhoved, juletræ, top af boring
SÆNSKA
brunnens topp
Samheiti
jólatré
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Tilskipun þessi gildir ekki um ... eftirlitsbúnað í borholum sem er notaður við jarðolíu-, gas- eða jarðhitaleit og -vinnslu og við geymslu neðanjarðar til að halda niðri og/eða stjórna þrýstingi í borholum. Þar á meðal er efsti hluti borholu (borholulokagrind), þrýstingslásar (BOP), lagnagreinar og allur uppstreymisbúnaður ... .

[en] This Directive shall not apply to ... well-control equipment used in the petroleum, gas or geothermal exploration and extraction industry and in underground storage which is intended to contain and/or control well pressure; this shall comprise the wellhead (Christmas tree), the blow out preventers (BOP), the piping manifolds and all their equipment upstream ... .

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/68/ESB frá 15. maí 2014 um samræmingu laga aðildarríkjanna um að bjóða þrýstibúnað fram á markaði

[en] Directive 2014/68/EU of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 on the harmonisation of the laws of the Member States relating to the making available on the market of pressure equipment

Skjal nr.
32014L0068
Aðalorð
hluti - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
well-head

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira