Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þrýstiþolið aðfallsrör
ENSKA
pressure tunnel
DANSKA
tryktunnel
SÆNSKA
trycktunnel
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Eftirtalinn búnaður fellur ekki undir gildissvið þessarar tilskipunar ... netkerfi fyrir öflun, dreifingu og losun vatns og tengdur tækjabúnaður og aðrennslisrásir, t.d. þrýstivatnspípur, þrýstiþolin aðfallsrör, þrýstiþolnir lóðréttir stokkar í raforkuver og búnaður sem tengist þeim.

[en] This directive shall not apply to ... networks for the supply, distribution and discharge of water and associated equipment and headraces such as penstocks, pressure tunnels, pressure shafts for hydroelectric installations and their related specific accessories.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 97/23/EB frá 29. maí 1997 um samræmingu á lögum aðildarríkjanna varðandi þrýstibúnað

[en] Directive 97/23/EC of the European Parliament and of the Council of 29 May 1997 on the approximation of the laws of the Member States concerning pressure equipment

Skjal nr.
31997L0023
Aðalorð
aðfallsrör - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira