Eftirtalinn búnaður fellur ekki undir gildissvið þessarar tilskipunar: ... netkerfi fyrir öflun, dreifingu og losun vatns og tengdur tækjabúnaður og aðrennslisrásir, t.d. þrýstivatnspípur, þrýstiþolin aðfallsrör, þrýstiþolnir lóðréttir stokkar í raforkuver og búnaður sem tengist þeim;