Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þrýstibúnaður
ENSKA
pressure equipment
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
TILSKIPUN EVRÓPUÞINGSINS OG RÁÐSINS 97/23/EB frá 29. maí 1997 um samræmingu á lögum aðildarríkjanna varðandi þrýstibúnað
Skilgreining
hylki, lagnir, öryggisaukabúnaður og þrýstifylgihlutir. Þar sem við á skal telja til þrýstibúnaðar hluti sem eru festir við þá hluta sem þrýstingur er á, til dæmis flansa, stúta, tengistykki, undirstöður, höldur o.s.frv.
Rit
Stjtíð. EB L 181, 9.7.1997, 1
Skjal nr.
31997L0023
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.