Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skattaleg ástæða
ENSKA
fiscal reason
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Þó er nauðsynlegt að mæla fyrir um sérstakar reglur um það hvernig fara skuli með vottorðið við aðstæður þar sem sendingar fá vottun dýralæknis á skoðunarstöð á landamærum en verða af skattalegum ástæðum áfram undir tolleftirliti um nokkra hríð.
[en] However, it is necessary to lay down specific rules regarding the practical management of the certificate in situations where consignments receive veterinary clearance at the border inspection post but remain under customs supervision for fiscal reasons for some time.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 21, 28.1.2004, 19
Skjal nr.
32004R0136
Aðalorð
ástæða - orðflokkur no. kyn kvk.