Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ábyrgðarpóstþjónusta
ENSKA
registered mail service
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Af sömu ástæðum er þeim heimilt að útnefna einn eða fleiri aðila sem bera ábyrgð á útgáfu frímerkja þar sem upprunalands er getið og einnig þeirra sem sjá um ábyrgðarpóstþjónustu sem er notuð við málsmeðferð í dómskerfinu og stjórnsýslunni í samræmi við innlend lög. Einnig er þeim heimilt að gefa til kynna aðild að Evrópusambandinu með notkun tólfstjörnumerkisins.

[en] ... whereas, for the same reasons, they are entitled to appoint the entity or entities responsible for issuing postage stamps identifying the country of origin and those responsible for providing the registered mail service used in the course of judicial or administrative procedures in accordance with their national legislation; whereas they may also indicate membership of the European Union by integrating the 12-star symbol;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 97/67/EB frá 15. desember 1997 um sameiginlegar reglur varðandi þróun innri markaðar Bandalagsins á sviði póstþjónustu og umbætur á þeirri þjónustu

[en] Directive 97/67/EC of the European Parliament and of the Council of 15 December 1997 on common rules for the development of the internal market of Community postal services and the improvement of quality of service

Skjal nr.
31997L0067
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.