Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- þyngdarmörk
- ENSKA
- weight limit
- Svið
- upplýsingatækni og fjarskipti
- Dæmi
-
[is]
Innlendum stjórnsýsluyfirvöldum er heimilt að hækka þyngdarmörk fyrir altæka þjónustu vegna póstböggla í allt að 20 kg og að gera sérstakar ráðstafanir vegna heimsendingar slíkra böggla.
- [en] The national regulatory authorities may increase the weight limit of universal service coverage for postal packages to any weight not exceeding 20 kilograms and may lay down special arrangements for the door-to-door delivery of such packages.
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 97/67/EB frá 15. desember 1997 um sameiginlegar reglur varðandi þróun innri markaðar bandalagsins á sviði póstþjónustu og um umbætur á þeirri þjónustu
- [en] European Parliament and Council Directive 97/67/EC of 15 December 1997 on common rules for the development of Community postal services and the improvement of quality service
- Skjal nr.
- 31997L0067
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
- Önnur málfræði
- ft.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.