Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afgreiðslustaður
ENSKA
access point
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Markmiðið með altækri þjónustu er að veita öllum notendum greiðan aðgang að póstdreifikerfinu, einkum með því að veita aðgang að nægilega mörgum afgreiðslustöðum og með því að tryggja viðunandi skilyrði að því er varðar tíðni uppsöfnunar og afhendingar.

[en] ... the aim of the universal services is to offer all users easy access to the postal network through the provision, in particular, of a sufficient number of access points and by ensuring satisfactory conditions with regard to the frequency of collections and deliveries;

Skilgreining
aðstaða þar sem notendur geta komið póstsendingum í almenna póstdreifikerfið, einnig póstkassar sem ætlaðir eru almenningi, hvort sem er á almannafæri eða í húsnæði þeirra sem veita altæka þjónustu

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 97/67/EB frá 15. desember 1997 um sameiginlegar reglur varðandi þróun innri markaðar Bandalagsins á sviði póstþjónustu og umbætur á þeirri þjónustu

[en] Directive 97/67/EC of the European Parliament and of the Council of 15 December 1997 on common rules for the development of the internal market of Community postal services and the improvement of quality of service

Skjal nr.
31997L0067
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira