Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umhverfismerkinganefnd Evrópusambandsins
ENSKA
European Union Eco-Labelling Board
DANSKA
Den Europæiske Unions Miljømærkenævn
SÆNSKA
Europeiska unionens miljömärkningsnämnd
FRANSKA
comité de l´Union européenne pour le label écologique, CUELE
ÞÝSKA
Ausschuss für das Umweltzeichen der Europäischen Union, AUEU
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Í reglugerð (EB) nr. 1980/2000 er kveðið á um að setja skuli sérstakar viðmiðanir fyrir umhverfismerki samkvæmt vöruflokkum og skuli þær byggjast á drögum að viðmiðunum sem umhverfismerkinganefnd Evrópusambandsins hefur sett fram.

[en] Regulation (EC) No 1980/2000 provides that specific eco-label criteria, drawn up on the basis of the criteria drafted by the European Union Eco-Labelling Board, are to be established according to product groups.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 26. apríl 2005 um vistfræðilegar viðmiðanir og tilheyrandi kröfur um mat og sannprófun er veita á umhverfismerki Bandalagsins fyrir smurefni

[en] Commission Decision of 26 April 2005 establishing ecological criteria and the related assessment and verification requirements for the award of the Community eco-label to lubricants

Skjal nr.
32005D0360
Aðalorð
umhverfismerkinganefnd - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
European Union EcoLabelling Board
EUEB

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira