Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almennt póstdreifikerfi
ENSKA
public postal network
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Ef þörf krefur skal samþykkja ráðstafanir til að tryggja að skilyrði fyrir aðgangi að almennu póstdreifikerfi aðildarríkjanna séu gagnsæ og án mismununar.

[en] Whereas, should this prove necessary, measures shall be adopted to ensure the transparency and non-discriminatory nature of conditions governing access to the public postal network in Member States;

Skilgreining
skipulag og hvers kyns aðstaða sem veitendur altækrar þjónustu nota, einkum til að:
- safna saman póstsendingum sem falla undir skuldbindingar um altæka þjónustu frá afgreiðslustöðum á öllu svæðinu,
- flytja og afgreiða sendingarnar frá því þær berast inn í póstdreifikerfið þar til þær koma í dreifingarmiðstöð,
- dreifa sendingum til þeirra póstfanga sem á þeim standa

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 97/67/EB frá 15. desember 1997 um sameiginlegar reglur varðandi þróun innri markaðar Bandalagsins á sviði póstþjónustu og umbætur á þeirri þjónustu

[en] Directive 97/67/EC of the European Parliament and of the Council of 15 December 1997 on common rules for the development of the internal market of Community postal services and the improvement of quality of service

Skjal nr.
31997L0067
Aðalorð
póstdreifikerfi - orðflokkur no. kyn hk.