Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgangsnet
ENSKA
access network
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Af þessu leiðir svokallað tap vegna lítillar notkunar. Í einokunarumhverfi getur rekstraraðilinn bætt upp tapið á aðgangsnetinu ... með því að setja upp hærra verð en sem nemur kostnaði fyrir aðra þjónustu, til dæmis millilandasímtöl.

[en] This gives rise to the so-called ''access deficit`. In a monopoly environment the operator compensates for the deficit in the ''access network` ... by charging prices in excess of economic cost for other services, such as international calls.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar 98/195/EB frá 8. janúar 1998 um samtengingu á frjálsum fjarskiptamarkaði (1. hluti - Verðlagning samtengingar)

[en] Commission Recommendation 98/195/EC of 8 January 1998 on interconnection in a liberalised telecommunications market (Part 1 - Interconnection pricing)

Skjal nr.
31998X0195
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.