Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgengissamningur
ENSKA
access agreement
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Beiting meginreglnanna í þessum tilmælum hefur ekki áhrif á þá skyldu aðildarríkjanna og fyrirtækja að fara í einu og öllu eftir samkeppnisreglum Evrópusambandsins, að teknu tilliti til sérstakra aðstæðna sem lýst er í orðsendingu framkvæmdastjórnarinnar um beitingu samkeppnisreglna gagnvart aðgengissamningum á fjarskiptasviði.

[en] ... the application of the principles set out in this recommendation is without prejudice to the duty of the Member States and of undertakings to fully comply with the EU competition rules, taking account of the specific positions set out in the communication from the Commission on the application of the competition rules to access agreements in the telecommunications sector;

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar 98/195/EB frá 8. janúar 1998 um samtengingu á frjálsum fjarskiptamarkaði (1. hluti - Verðlagning samtengingar)

[en] Commission Recommendation 98/195/EC of 8 January 1998 on interconnection in a liberalised telecommunications market (Part 1 - Interconnection pricing)

Skjal nr.
31998H0195
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.