Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- innbyggt greiningarkerfi fyrir mengunarvörn
- ENSKA
- on-board diagnostic system of emission control
- Svið
- vélar
- Dæmi
-
[is]
Frá og með 1. janúar 2000 verða nýjar gerðir ökutækja og, frá og með 1. janúar 2001, allar gerðir ökutækja í flokki M1, að undanskildum
ökutækjum með hámarksmassa yfir 2 500 kg, og í I. undirflokki í flokki N1 að vera búnar innbyggðu greiningarkerfi fyrir mengunarvörn í
samræmi við XI. viðauka. - [en] With effect from 1 January 2000 for new types and from 1 January 2001 for all types, vehicles of category M1 - except vehicles the maximum mass of which exceeds 2500 kg - and vehicles of category N1 class I, must be fitted with an OBD system for emission control in accordance with Annex XI.
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/1/EB frá 22. janúar 2001 um breytingu á tilskipun ráðsins 70/220/EBE varðandi ráðstafanir gegn loftmengun frá vélknúnum ökutækjum
- [en] Directive 2001/1/EC of the European Parliament and of the Council of 22 January 2001 amending Council Directive 70/220/EEC concerning measures to be taken against air pollution by emissions from motor vehicles
- Skjal nr.
- 32001L0001
- Aðalorð
- greiningarkerfi - orðflokkur no. kyn hk.
- ENSKA annar ritháttur
- OBD system of emission control
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.