Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
net
ENSKA
Internet
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] ... HVETUR FRAMKVÆMDASTJÓRNINA:
...
til að fylgjast með stöðunni í nafngjöf og netfangaúthlutun á Netinu og gefa skýrslu um hana, og að leggja til aðgerðir, eftir því sem þörf krefur, varðandi skipulag og stjórnun Netsins;

[en] ... INVITES THE COMMISSION:
...
to monitor and report on the situation of Internet naming and addressing and to propose actions, as necessary, regarding the global organization and management of the Internet;

Rit
[is] Ályktun ráðsins 97/C 303/01 frá 22. september 1997 um frekari þróun númerafyrirkomulags í fjarskiptaþjónustu í Evrópubandalaginu

[en] Council Resolution 97/C 303/01 of 22 September 1997 on the further development of a numbering policy for telecommunications services in the European Community

Skjal nr.
31997Y1004(01)
Athugasemd
Rithætti á orðinu netið hefur verið breytt. Internetið er stytt í netið, sbr. Íslenska stafsetningarorðabók og fleiri orðabækur á vefsíðunni málið.is.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira