Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áslyftibúnaður
ENSKA
axle-lift device
Svið
vélar
Dæmi
[is] Sé ökutæki búið áslyftibúnaði skal taka tillit til áhrifa slíks búnaðar.

[en] For vehicles with an axle-lift device, the effect of this device must be taken into account.

Skilgreining
búnaður sem er varanlega komið fyrir á ökutæki til þess að draga úr eða auka álag á ás eða ása, miðað við hleðslu ökutækisins:
- annaðhvort með því að hífa hjólin frá jörðu eða láta þau síga niður á jörð eftir því sem við á,
- eða án þess að hífa hjólin frá jörðu (til dæmis ef um loftfjöðrunarkerfi eða önnur kerfi er að ræða) í því skyni að draga úr sliti á hjólbörðum þegar ökutækið er ekki fullhlaðið, og/eða að auðveldara verði að taka vélknúið ökutæki eða samtengd ökutæki af stað á hálu undirlagi, með því að auka álag á drifásnum


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 97/27/EB frá 22. júlí 1997 um massa og mál tiltekinna flokka vélknúinna ökutækja og eftirvagna þeirra og breytingu á tilskipun 70/156/EBE

[en] Directive 97/27/EC of the European Parliament and of the Council of 22 July 1997 relating to the masses and dimensions of certain categories of motor vehicles and their trailers and amending Directive 70/156/EEC


Skjal nr.
31997L0027
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira