Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirvagn
ENSKA
towed vehicle
FRANSKA
véhicule tracteur
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Meðal tæknilegra krafna sem dráttarvélar verða að uppfylla samkvæmt landslögum eru ákvæði er varða mál og massa, hraðatakmarkara, hlífar fyrir aflrásaríhluti, útstæða hluta og hjól, hemlastjórnbúnað eftirvagna, framrúður og aðrar rúður, véltengi á milli dráttarvélar og eftirvagns og staðsetningu á lögboðnum merkiplötum og áletrunum á yfirbyggingu dráttarvélar og aðferð við að festa þær á.

[en] The technical requirements which tractors must fulfil in pursuance of national laws concern, inter alia, their dimensions and masses, speed governors, the protection of their drive components, projections and wheels, brake control for towed vehicles, windscreens and other glazing, the mechanical coupling between tractor and towed vehicle and the location and method of affixing statutory plates and markings to the body of the tractor.

Skilgreining
ökutæki, sem ekki er sjálfknúið, en hannað og smíðað til þess að vera dregið af vélknúnu ökutæki (31997L0027)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/127/EB frá 21. október 2009 um breytingu á tilskipun 2006/42/EB að því er varðar vélar fyrir notkun varnarefna

[en] Directive 2009/127/EC of the European Parliament and of the Council of 21 October 2009 amending Directive 2006/42/EC with regard to machinery for pesticide application

Skjal nr.
32009L0127
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira