Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tveggja hæða langferðabifreið
ENSKA
double-deck coach
DANSKA
toetages passagervogn
ÞÝSKA
Doppelstockwagen
Svið
vélar
Dæmi
[is] Tveggja hæða hópbifreið eða langferðabifreið: hópbifreið eða langferðabifreið þar sem farþegarýmið er aðminnsta kosti að hluta til á tveimur hæðum og ekki gert ráð fyrir standandi farþegum á þeirri efri.

[en] ''Double-deck bus or coach` means a bus or coach where the spaces provided for passengers are arranged, at least in one part, on two superimposed levels, and space for standing passengers is not provided on the upper deck.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 97/27/EB frá 22. júlí 1997 um massa og mál tiltekinna flokka vélknúinna ökutækja og eftirvagna þeirra og breytingu á tilskipun 70/156/EBE

[en] Directive 97/27/EC of the European Parliament and of the Council of 22 July 1997 relating to the masses and dimensions of certain categories of motor vehicles and their trailers and amending Directive 70/156/EEC

Skjal nr.
31997L0027
Aðalorð
langferðabifreið - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira