Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þrýstingsloki
ENSKA
brake correcting device
DANSKA
bremsekraftregulator
SÆNSKA
bromskraftsregulator
ÞÝSKA
Bremsausgleichsvorrichtung
Svið
vélar
Dæmi
[is] Í þessum hluta eru eftirtaldir byggingar- og hönnunarþættir ekki taldir til grunnþátta: hjólhaf, hönnun ása, fjöðrun, stýring, hjólbarðar og samsvarandi breytingar á hemlajöfnunarbúnaði ásanna eða þrýstingslokar sem er bætt við eða þeir fjarlægðir eftir því um hvaða samskipan er að ræða með tilliti til dráttarbifreiðar fyrir festivagn eða vöruflutningabifreiðar, og búnaður sem tengist undirvagni (svo sem vél, eldsneytisgeymar, gírskipting o.s.frv.).

[en] For the purposes of this section, aspects of construction and design, such as in particular the wheelbase, axle design, suspension, steering, tyres and the corresponding modifications of the brake correcting device for the axles, or the adjunction or suppression of reduction valves in relation to semi-trailer tractor and lorry configurations, and equipment related to the chassis (e.g. engine, fuel tanks, transmission, etc.) are not considered to be essential.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2003/19/EB frá 21. mars 2003 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 97/27/EB um massa og mál tiltekinna flokka vélknúinna ökutækja og eftirvagna þeirra með tilliti til aðlögunar að tækniframförum

[en] Commission Directive 2003/19/EC of 21 March 2003 amending, for the purposes of adapting to technical progress, Directive 97/27/EC of the European Parliament and of the Council relating to the masses and dimensions of certain categories of motor vehicles and their trailers

Skjal nr.
32003L0019
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira