Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ofsetning
ENSKA
overstocking
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Sjúkdómavarnir í lífrænni búfjárframleiðslu skulu byggjast á eftirfarandi meginreglum:
...
d) að tryggja hæfilegan þéttleika dýra og forðast þannig ofsetningu og hvers kyns heilbrigðisvanda sem af henni hlytist.

[en] Disease prevention in organic livestock production shall be based on the following principles:
...
(d) ensuring an appropriate density of livestock, thus avoiding overstocking and any resulting animal health problems.

Skilgreining
notað um búfé/dýr þegar of þröngt er um dýr á landi, í vatni, í haga eða í húsum

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1804/1999 frá 19. júlí 1999 um viðbót við reglugerð (EBE) nr. 2092/91 um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar þar að lútandi á landbúnaðarafurðum og matvælum þannig að hún taki til búfjárframleiðslu

[en] Council Regulation (EC) No 1804/1999 of 19 July 1999 supplementing Regulation (EEC) No 2092/91 on organic production of agricultural products and indications referring thereto on agricultural products and foodstuffs to include livestock production

Skjal nr.
31999R1804
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira