Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afurðaskeið
ENSKA
productive lifecycle
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Ef dýr eða hópur dýra gengst á einu ári undir tvær eða fleiri, að hámarki þrjár, meðferðir (eða eina eða fleiri meðferðir ef afurðaskeið (productive lifecycle) þeirra er styttra en eitt ár) þar sem gefin eru efnafræðilega samsett, hefðbundin dýralyf eða sýklalyf, að undanteknum bólusetningum, meðferð vegna sníkjudýra og hvers kyns útrýmingaráætlunum, sem aðildarríkin hlutast til um, er óheimilt að selja viðkomandi búfé, eða afurðir úr því, sem afurðir framleiddar í samræmi við þessa reglugerð og búféð verður að ganga gegnum aðlögunartímabilið, sem mælt er fyrir um í 2. lið þessa viðauka, ...


[en] With the exception of vaccinations, treatments for parasites and any compulsory eradication schemes established by Member States, where an animal or group of animals receive more than two or a maximum of three courses of treatments with chemically-synthesised allopathic veterinary medicinal products or antibiotics within one year (or more than one course of treatment if their productive lifecycle is less than one year) the lifestock concerned, or produce derived from them, may not be sold as being products produced in accordance with this Regulation, ...

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1804/1999 frá 19. júlí 1999 um viðbót við reglugerð (EBE) nr. 2092/91 um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar þar að lútandi á landbúnaðarafurðum og matvælum þannig að hún taki til búfjárframleiðslu

[en] Council Regulation (EC) No 1804/1999 of 19 July 1999 supplementing Regulation (EEC) No 2092/91 on organic production of agricultural products and indications referring thereto on agricultural products and foodstuffs to include livestock production

Skjal nr.
31999R1804
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira