Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dreifbúskapur
ENSKA
extensive agriculture
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Landbúnaðarskógræktarkerfi hafa mikið vistfræðilegt og félagslegt gildi með því að sameina dreifbúskap og skógræktarkerfi sem miða að því að framleiða hágæðatimbur og aðrar skógræktarafurðir.

[en] Agri-forestry systems have a high ecological and social value by combining extensive agriculture and forestry systems, aimed at the production of high-quality wood and other forest products.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1698/2005 frá 20. september 2005 um stuðning Dreifbýlisþróunarsjóðs evrópsks landbúnaðar (EAFRD) við dreifbýlisþróun

[en] Council Regulation (EC) No 1698/2005 of 20 September 2005 on support for rural development by the European Agricultural Fund for Rural Development (EAFRD)

Skjal nr.
32005R1698
Athugasemd
Landbúnaður þar sem byggt er á takmörkuðum aðföngum öðrum en landinu sjálfu. Oftast er hlutfallslega lítil uppskera af flatareiningu en bújarðir eru jafnan stórar. Einnig talað um ,dreifbæran búskap´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
dreifbær búskapur

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira