Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aflsvið hreyfils
ENSKA
engine power range
DANSKA
motoreffekt
SÆNSKA
motoreffekt
FRANSKA
puissance du moteur
ÞÝSKA
Motorleistung
Svið
vélar
Dæmi
[is] Þrátt fyrir fyrsta málslið þessarar málsgreinar skal fjöldi ökutækja sem sett eru á markað samkvæmt sveigjanleikaáætluninni í IV. áfanga ekki vera meiri, á hverju aflsviði hreyfils, en 150% af árlegum fjölda ökutækja sem sett eru á markað af framleiðanda með hreyfla á viðeigandi aflsviði (reiknað sem meðaltal af sölu á markaði í Evrópusambandinu síðastliðin 5 ár).

[en] Notwithstanding the first sentence in this paragraph, the number of vehicles placed on the market under the flexibility scheme of Stage IV, in each engine power range, shall not exceed 150 % of the annual number of vehicles placed on the market by the manufacturer with engines in the relevant engine power range (calculated as the average of the last 5 years'' sales on the Union market).

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/686 frá 1. febrúar 2017 um breytingu á framseldri reglugerð (ESB) 2015/96 að því er varðar kröfur um vistvænleika og afköst knúningseiningar ökutækja fyrir landbúnað og skógrækt

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/686 of 1 February 2017 amending Delegated Regulation (EU) 2015/96 as regards environmental and propulsion unit performance requirements of agricultural and forestry vehicles

Skjal nr.
32017R0686
Aðalorð
aflsvið - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira