Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einhlað
ENSKA
primary cell
Svið
íðefni
Dæmi
[is] ... rafhlaða eða rafgeymir: sérhver uppspretta raforku sem fæst við beina umbreytingu efnaorku og samanstendur af einu einhlaði (primary cell) eða fleiri (ekki endurhlaðanlegum) eða einu endurhlaði (secondary cell) eða fleiri (endurhlaðanlegum), ...

[en] ... battery or accumulator means any source of electrical energy generated by direct conversion of chemical energy and consisting of one or more primary battery cells (nonrechargeable) or consisting of one or more secondary battery cells (rechargeable);

Skilgreining
grunneining í hverri rafhlöðu og eru einingar hverrar rafhlöðu mismargar. Minnstu rafhlöðurnar, sem eru 1,5 volt, eru einhlöð, þ.e. úr einni grunneiningu

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/66/EB frá 6. september 2006 um rafhlöður og rafgeyma og notaðar rafhlöður og rafgeyma og um niðurfellingu tilskipunar 91/157/EBE

[en] Directive 2006/66/EC of the European Parliament and of the Council of 6 September 2006 on batteries and accumulators and waste batteries and accumulators and repealing Directive 91/157/EEC

Skjal nr.
32006L0066
Athugasemd
Áður þýtt sem ,rafhlaða´ en breytt 2008.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira