Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einhlað
ENSKA
primary cell
Svið
íðefni
Dæmi
[is] ... rafhlaða eða rafgeymir: sérhver uppspretta raforku sem fæst við beina umbreytingu efnaorku og samanstendur af einu einhlaði (primary cell) eða fleiri (ekki endurhlaðanlegum) eða einu endurhlaði (secondary cell) eða fleiri (endurhlaðanlegum), ...
[en] ... battery or accumulator means any source of electrical energy generated by direct conversion of chemical energy and consisting of one or more primary battery cells (nonrechargeable) or consisting of one or more secondary battery cells (rechargeable);
Skilgreining
grunneining í hverri rafhlöðu og eru einingar hverrar rafhlöðu mismargar. Minnstu rafhlöðurnar, sem eru 1,5 volt, eru einhlöð, þ.e. úr einni grunneiningu
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 266, 26.9.2006, 1
Skjal nr.
32006L0066
Athugasemd
Áður þýtt sem ,rafhlaða´ en breytt 2008.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.