Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðmiðunarskammtur bráðrar eitrunar
ENSKA
acute reference dose
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Við matið og þá umfjöllun, sem fór fram áður en kom til skráningar asoxýstróbíns í I. viðauka við tilskipun 91/414/EBE, varð ekki vart bráðra eituráhrifa, sem kölluðu á að fastsettur yrði viðmiðunarskammtur bráðrar eitrunar.

[en] Whereas acute toxic effects requiring the setting of an acute reference dose were not noted during the evaluation and discussion which preceded the inclusion of azoxystrobin in Annex I to Directive 91/414/EBE;

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 1999/71/EB frá 14. júlí 1999 um breytingu á viðaukum við tilskipanir ráðsins 86/362/EBE, 86/363/EBE og 90/642/EBE um hámarksmagn varnarefnaleifa í og á kornvörum, matvælum úr dýraríkinu og tilteknum vörum úr jurtaríkinu, meðal annars ávöxtum og matjurtum

[en] Commission Directive 1999/71/EC of 14 July 1999 amending the Annexes to Council Directives 86/362/EEC, 86/363/EEC and 90/642/EEC on the fixing of maximum levels for pesticide residues in and on cereals, foodstuffs of animal origin and certain products of plant origin, including fruit and vegetables respectively

Skjal nr.
31999L0071
Aðalorð
viðmiðunarskammtur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira