Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgangsaðferðarlýsing
ENSKA
access control protocol
DANSKA
protokol for adgangskontrol
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Með þessari ákvörðun er mælt fyrir um sameiginlega tækniforskrift að kröfum varðandi tæknilega eiginleika, rafræna og vélræna skilfleti og aðgangsaðferðarlýsingu, sem á að gilda fyrir endabúnað sem hægt er að ...

[en] This Decision establishes a common technical Regulation covering the technical characteristics, electrical and mechanical interface requirements, and access control protocol to be provided by terminal equipment which is capable of ...

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 97/346/EB frá 20. maí 1997 um sameiginlega tækniforskrift að grunntengingu við samevrópska ISDN-samnetið

[en] Commission Decision 97/346/EC of 20 May 1997 on a common technical Regulation for the pan-European integrated services digital network (ISDN) basic access

Skjal nr.
31997D0346
Athugasemd
Áður þýtt sem ,samskiptareglur um aðgang´ en breytt 2002.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira