Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dreifbýlisþróun
ENSKA
rural development
DANSKA
landdistriktsudvikling, udvikling i landdistrikterne, udvikling af landdistrikterne
SÆNSKA
landsbygdsutveckling
FRANSKA
développement rural
ÞÝSKA
ländliche Entwicklung
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Stefna á sviði dreifbýlisþróunar skal fylgja og koma til fyllingar stefnumiðum sameiginlegu landbúnaðarstefnunnar varðandi markaðs- og tekjustuðning og þar með stuðla að því að markmiðum hennar verði náð eins og mælt er fyrir um í sáttmálanum. Í stefnu á sviði dreifbýlisþróunar skal einnig taka tillit til almennra markmiða í stefnu um efnahagslega og félagslega samheldni, sem sett er fram í sáttmálanum, og stuðla að því að þeim verði náð, auk þess að fella inn í hana önnur helstu forgangsmál eins og kemur fram í ályktunum frá fundi leiðtogaráðsins í Lissabon og Gautaborg um samkeppnishæfni og sjálfbæra þróun.


[en] A rural development policy should accompany and complement the market and income support policies of the common agricultural policy and thus contribute to the achievement of that policys objectives as laid down in the Treaty. Rural development policy should also take into account the general objectives for economic and social cohesion policy set out in the Treaty and contribute to their achievement, while integrating other major policy priorities as spelled out in the conclusions of the Lisbon and Göteborg European Councils for competitiveness and sustainable development.


Skilgreining
[en] the improvement of the well-being of rural people by building their productive, social, and environmental assets (IATE)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1698/2005 frá 20. september 2005 um stuðning Dreifbýlisþróunarsjóðs evrópsks landbúnaðar (EAFRD) við dreifbýlisþróun

[en] Council Regulation (EC) No 1698/2005 of 20 September 2005 on support for rural development by the European Agricultural Fund for Rural Development

Skjal nr.
32005R1698
Athugasemd
Áður þýtt sem ,byggðaþróun í dreifbýli´ en breytt 2010.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira