Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
boðbreytir
ENSKA
transducer
Samheiti
ferjald
Svið
vélar
Dæmi
[is] Ökutækið skal útbúið með boðbreyti til að mæla lóðrétta tilfærslu og skal honum komið fyrir milli drifássins og undirvagnsins, beint fyrir ofan drifásinn. Af ferlinum er hægt að mæla tímamismuninn milli toppgildis fyrstu og annarrar samþjöppunar til að finna út deyfinguna.
Þegar um er að ræða tvöfalda ásahópa skulu boðbreytar, sem eru notaðir til að mæla lóðrétta tilfærslu, hafðir á milli hvors drifáss um sig og undirvagnsins beint fyrir ofan hann.

[en] The vehicle shall be fitted with a vertical displacement transducer between driving axle and chassis, directly above the driving axle. From the trace, the time interval between the first and second compression peaks shall be measured to obtain the damping.
For twin driving groups of axles, vertical displacement transducers shall be fitted between each driving axle and the chassis directly above it.

Skilgreining
fyrsta tækið í gagnarás, sem breytir efnislegri mælistærð í annars konar stærð (t.d. rafspennu), sem hægt er að vinna úr í öðrum hlutum gagnarásarinnar (31996L0079)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1230/2012 frá 12. desember 2012 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 661/2009 um gerðarviðurkenningarkröfur að því er varðar massa og mál vélknúinna ökutækja og eftirvagna þeirra og um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/46/EB

[en] Commission Regulation (EU) No 1230/2012 of 12 December 2012 implementing Regulation (EC) No 661/2009 of the European Parliament and of the Council with regard to type-approval requirements for masses and dimensions of motor vehicles and their trailers and amending Directive 2007/46/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32012R1230
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira