Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
næmisstuðull
ENSKA
sensitivity coefficient
Svið
vélar
Dæmi
[is] Ákvarða skal næmisstuðul og línuleikaskekkju með því að mæla frálagsmerki gagnarásarinnar við þekkt ílagsmerki fyrir mismunandi gildi þess merkis.

[en] The sensitivity coefficient and the linearity error must be determined by measuring the output signal of the data channel against a known input signal for various values of this signal.

Skilgreining
halli beinu línunnar sem sýnir bestu hugsanlegu samsvörun við kvörðunargildin sem ákvörðuð eru með aðferð minnstu kvaðrata innan sveifluvíddarflokks rásarinnar (31996L0079)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 96/79/EB frá 16. desember 1996 um verndun ökumanns og farþega í vélknúnum ökutækjum við högg að framan og breytingu á tilskipun 70/156/EBE

[en] Directive 96/79/EC of the European Parliament and of the Council of 16 December 1996 on the protection of occupants of motor vehicles in the event of a frontal impact and amending Directive 70/156/EEC

Skjal nr.
31996L0079
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira