Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að framráða starfsmann
ENSKA
hiring-out of workers
Svið
vinnuréttur
Dæmi
Veiting þjónustu getur farið þannig fram að fyrirtæki inni verk af hendi á eigin vegum og undir eigin stjórn, samkvæmt samningi þess fyrirtækis við aðilann sem þjónustan er ætluð, eða þannig að starfsmaður sé framráðinn til fyrirtækis innan ramma opinbers samnings eða einkasamnings.
Rit
Stjtíð. EB L 18, 21.1.1997, 1
Skjal nr.
31996L0071
Önnur málfræði
nafnháttarliður