Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hagræðing
ENSKA
streamlining
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Í orðsendingu framkvæmdastjórnarinnar frá 27. maí 2003 er gerð grein fyrir áætlun um hagræðingu á opinni samræmingaraðferð á sviði félagsmálastefnu með það í huga að efla félagslega vernd og félagslega aðlögun innan Lissabon-áætlunarinnar.

[en] By communication of 27 May 2003, the Commission outlined a strategy for streamlining the processes of open coordination in the social policy area with a view to strengthening the position of social protection and social inclusion within the Lisbon strategy.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 458/2007 frá 25. apríl 2007 um evrópskt kerfi samþættra hagskýrslna um félagslega vernd (ESSPROS)

[en] Regulation (EC) No 458/2007 of the European Parliament and of the Council of 25 April 2007 on the European system of integrated social protection statistics (ESSPROS)

Skjal nr.
32007R0458
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira