Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bótakröfuhafi
ENSKA
person entitled to compensation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í þessari reglugerð er merking eftirfarandi hugtaka sem hér segir:
... bótakröfuhafi: farþegi eða hver sá sem samkvæmt gildandi lögum getur krafist bóta vegna farþega;

[en] For the purpose of this Regulation:
... ''person entitled to compensation'' shall mean a passenger or any person entitled to claim in respect of that passenger, in accordance with applicable law;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 889/2002 frá 13. maí 2002 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 2027/97 um bótaábyrgð flugfélaga vegna slysa

[en] Regulation (EC) No 889/2002 of theEuropean Parliament and of the Council of 13 May 2002 amending Council Regulation (EC) No 2027/97 on air carrier liabilty in the event of accidents

Skjal nr.
32002R0889
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira