Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugrekandi
ENSKA
air carrier
DANSKA
luftfartsselskab, flyselskab, luftfartsforetagende
SÆNSKA
lufttrafikföretag
ÞÝSKA
Luftverkehrsunternehmen, Fluggesellschaft
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Aðstoð þessa ætti að skipuleggja þannig að komið sé í veg fyrir truflanir og tafir en jafnframt ætti að tryggja að farið sé að ströngum og jafngildum stöðlum í gervöllu Bandalaginu og öll úrræði nýtt sem best, burtséð frá því hvaða flugvöllur eða flugrekandi á í hlut.

[en] The assistance should be organised so as to avoid interruption and delay, while ensuring high and equivalent standards throughout the Community and making best use of resources, whatever airport or air carrier is involved.

Skilgreining
fyrirtæki sem stundar flutninga í lofti og hefur gilt flugrekstrarleyfi (32006R1107)

fyrirtæki sem hefur flutningaflug að meginviðfangsefni starfsemi sinnar (Flugorðasafn í íðorðabanka Árnastofnunar, 2004)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2006 frá 5. júlí 2006 um réttindi fatlaðs og hreyfihamlaðs fólks sem ferðast með flugi

[en] Regulation (EC) No 1107/2006 of the European Parliament and of the Council of 5 July 2006 concerning the rights of disabled persons and persons with reduced mobility when travelling by air

Skjal nr.
32006R1107
Athugasemd
Áður þýtt sem ,flugfélag´ í samræmi við Flugorðasafn en breytt í ,flugrekanda´ til samræmis við orðnotkun hjá Flugmálastjórn og samgönguráðuneyti.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira