Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjálfstætt járnbrautargrunnvirki
ENSKA
stand-alone railway infrastructure
Svið
flutningar (járnbrautir)
Dæmi
[is] Aðildarríkin geta undanskilið frá gildissviði þessarar tilskipunar fyrirtæki sem starfrækja einungis farþegaflutninga á sjálfstæðum stað- eða svæðisbundnum járnbrautargrunnvirkjum.

[en] Member States may exclude from the scope of this Directive undertakings which only operate rail passenger services on local and regional stand-alone railway infrastructure.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/13/EB frá 26 febrúar 2001 um breytingu á tilskipun ráðsins 95/18/EB um veitingu leyfa til járnbrautarfyrirtækja

[en] Directive 2001/13/EC of the European Parliament and of the Council of 26 February 2001 amending Council Directive 95/18/EC on the licensing of railway undertakings

Skjal nr.
32001L0013
Aðalorð
járnbrautargrunnvirki - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður
ENSKA annar ritháttur
standalone railway infrastructure

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira